26.5.2009 | 12:55
Landafræði
Landafræði
Undanfarnar vikur erum við búin að vinna í landafræði. Við áttum að velja okkur land til að gera annað hvort powerpoint glærur eða movie maker. Ég valdi að gera powerpoint glærur um Svíþjóð. Ég byrjaði á því að gera uppkast af glærunu á blað. Síðan fór ég í tölvu og byrjaði að gera glærurnar. Ég gerði 2 glærur í fyrsta tíma og í seinni tímanum gerði ég allar hinar. Síðan fór ég að reyna að setja glærurnar á blogg síðuna mína en það gekk ekki af því talvan fraus alltaf en síðan náði ég loksins að copya slóðina. Mér fannst gaman að gera glærurnar en það var leiðinlegt að uploda af því að talvan fraus altaf og það tók mig mjög langan tíma að reyna að copya slóðina. Ég fann heimildirnar í bók sem heitir Nrðurlönd og myndirnar inn á google.is
Hér kemur myndbandið mitt !
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt 29.5.2009 kl. 11:23 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.